0

Viðburður: UVG allra tíma!

By 29. January, 2019 Fréttir
UVG bjóða í partí!

Í tilefni af 20 ára afmæli Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs bjóða Ung vinstri græn öllum þeim sem hafa tekið þátt í starfi hreyfingarinnar í partí fimmtudaginn 7. febrúar. Húsið opnar 19.30 og dagskráin hefst kl. 20.00.

Staðsetning: BERGSSON RE, Grandagarði 16

Matur og drykkur í boði á meðan birgðir endast svo ekki vera týpan sem kemur seint!

Partýpinnar nær og fjær búið ykkur undir vædol og almennt stuð!