0

Viðburður: Útgáfuhóf Íllgresis

By 24. April, 2019 Fréttir
Ung vinstri græn bjóða í útgáfuhóf í tilefni útgáfu Íllgresis, málgangs UVG

Árlega gefa Ung vinstri græn út málgagnið Íllgresi og er þetta í tólfta sinn sem Íllgresi er gefið út, öll velkomin að fagna með okkur með gott lesefni sér í hönd á Loft kl. 17:00 þar sem happy hour er til kl. 20:00.

Aðgengi er á staðnum.

Í gagninu í ár má lesa greinar um meðal annars: Samtvinnun, listsköpun, ádeilu á kapítalisma, pottaplöntur, alþjóðamál, tæknibreytingar, landsbyggðina, loftlagsmótmæli, skessur og femínisma.