0

Viðburður: Málþing um alþjóðastjórnmál með kanónum

By 12. May, 2019 Fréttir
Ung vinstri græn blása til málþings um áhugaverð mál í alþjóðastjórnmálum samtímans 15. maí kl. 20:00 á Suðurgötu 3.

Þrjú erindi verða á málþinginu en flytjendur þeirra eru engir nýgræðingar þegar kemur að alþjóðastjórnmálum en það eru þau Silja Bára Ómarsdóttir, Jón Karl Stefánsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir.

Fljótandi veitingar og nasl í boði!
Ekki láta þig vanta á þennan tímamóta fund – Allt sem þú þarft að vita um alþjóðastjórnmálaástandið.