0

UVG og Ung vänster

By 22. April, 2019 Fréttir

Formaður Ungra vinstri grænna, Hreindís Ylva, heimsótti systurflokk UVG í Svíþjóð, Ung vänster og sat landsfund þeirra í Katrineholm.

Þar fóru fram gríðarlega góðar umræður um stöðuna í stjórnmálum í Svíþjóð og í Evrópu.

Fundinn sátu fulltrúar fleiri systurflokka af Norðurlöndum. Á myndinni hér að neðan eru frá vinstri Alberte Tennøe Bekkhus og Per Emil Skjelbred frá Rød Ungdom í Noregi, Henrik Malmrot, formaður Ung Vänster í Svíþjóð, Hreindís og Jon Machlik og Alexander Fossen Lange frá Sosialistisk Ungdom í Noregi.