Íllgresi 2015 komið út!

By 1. May, 2015 Fréttir, Pistlar

Gleðilegan alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins!

Í tilefni dagsins er Íllgresi 2015 nú komið út.

Vefútgáfu blaðsins má nálgast hér.

Prentútgáfu blaðsins má lesa stafrænt hér til hliðar og nálgast hjá framkvæmdastjórn Ungra vinstri grænna.

Í tilefni dagsins verður haldið 1. maí partí og útgáfuhóf á Gauknum í Reykjavík kl. 20.00 í kvöld.

Við vonumst til að sjá ykkur sem flest þar!