0

Dagskrá landsfundar

By 8. September, 2019 Fréttir

LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER

10:00 Landsfundur settur
10:05 Ávarp aldursforseta framkvæmdastjórnar
10:15 Ársskýrsla
10:30 Ársreikningar
10:40 Erindi frá Gró Einarsdóttur, doktor í félags- og umhverfissálfræði
11:40 Hádegishlé
12:30 Erindi frá Intersex Ísland
13:30 Kynning á ályktunum, lagabreytinga- og stefnubreytingatillögum og umræður
15:00 Sveitamarkaðsferð og kaffi
16:30 Vinnutími fyrir ályktanir
17:15 Kosning til stjórnar
17:35 Almennar stjórnmálaumræður
18:30 Matur og kvöldvaka

 

SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER

10:00 Morgunmatur
11:00 Landsfundur settur á ný
11:05 Afgreiðsla stefnubreytinga
11:15 Afgreiðsla lagabreytinga
11:30 Kynning á vinnu og afgreiðsla ályktana
12:00 Hádegismatur
12:45 Heimsókn frá og fyrirspurnatími með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra.
14:00 Fundi slitið