Ung Vinstri Græn

StefnanUm UVG
UVG

Um ung vinstri græn

Ung vinstri græn taka sjálfstæða afstöðu. Þó svo Ung vinstri græn séu ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs þá þýðir það ekki að hreyfingin sé í einu og öllu sammála móðurflokknum.

Þvert á móti hefur verið lögð á það mikil áhersla í starfi hreyfingarinnar að hún taki sjálfstæða afstöðu til allra mála því þannig veiti hún móðurflokknum best aðhald

Nánar um UVG

Félagsleg alþjóðahyggja

Kvenfrelsi og mannréttindi

Málefni ungs fólks

Sósíalismi og félagslegt réttlæti

Umhverfismál