Að landsfundi loknum

Að landsfundi loknum   Landsfundur Ungra vinstri grænna fór fram í Grundarfirði um helgina og lauk nú í morgun, sunnudaginn 3. september. Á fundinum urðu talsverðar breytingar á stjórn og skipulagi UVG, ýmsir sem hafa verið virkir í starfinu undanfarin ár sóttust ekki eftir endurkjöri og margir nýir setjast því í stjórnir hreyfingarinnar. Sem kunnugt…