Boðað til landsfundar

Landfundur Ungra vinstri grænna verður haldinn í Kommakoti í Grundarfirði, 1. – 3. september. Allir félagar í UVG hafa atkvæðisrétt á fundinum en önnur áhugasöm eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomin enda kjörin leið til að kynnast starfinu. Tillögum til ályktana, lagabreytinga og stefnuyfirlýsingabreytinga skal skila skriflega á stjorn@vinstri.is fyrir miðnætti miðvikudaginn 23. ágúst. Framboðsfrestur til framkvæmdastjórnar…