Málefni ungs fólks eða allra?

Málefni ungs fólks eða allra?   Málefni ungs fólks hafa verið mikið í deiglunni undanfarið. Ungt fólk hefur setið eftir! Kaupmáttur þeirra hefur einungis hækkað um 9% frá 1990 á meðan kaupmáttur fólks á aldrinum 30 – 64 ára hefur hækkað um 52%. Það er því deginum ljósara að bæta þarf stöðu ungs fólks í…