Kynslóðin sem situr eftir

Kynslóðin sem situr eftir   Nýlega kynnti fjármálaráðherra úrræði sem eiga að aðstoða ungt fólk við kaup á fyrstu fasteign með óverðtryggðu láni. Tillagan felst í því að hægt sé að nota sérseignasparnað sem hluta af afborgun svo þær séu í takti við verðtryggð lán, eða sem sparnaðarleið til þess að eiga fyrir fyrstu útborgun.…